Car-Med bíður uppá fulla þjónustu fyrir þinn bíl, við erum með mikinn metnað og þjónustum breitt svið bíltegunda, allt frá smurþjónustu, allar alhliða viðgerðir og rafmagnsviðgerðir.

Við viljum veita þér fullkomna þjónustu og viljum að þú sért ánægð/ur með það sem við gerum fyrir þig.
Við bjóðum alltaf uppá nýlagað kaffi í móttökunni okkar.
Faglærðir starfsmenn Car-Med leggja metnað í að þjónusta bílinn þinn fagmannlega, með hágæða varahlutum og réttum verkfærum.

Því ættir þú að velja Car-Med?

Því við bjóðum uppá lágt verð, stuttan biðtíma, hugsum vel um viðskiptavini okkar og þjónustum allar tegundir bíla (burt séð frá aldri og eknum kílómetrum), allt fyrir bílinn þinn á einum stað.

Pantaðu tíma og vertu velkomin/n til okkar
Car-Med / Unitronic